Þórir Rúnarsson kominn með IJF B réttindi
Um helgina var haldið álfudómarapróf á vegum IJF (Alþjóða Júdósambandið) í Aþenu í Grikklandi. Þórir Rúnarsson var einn fjölmargra þátttakanda og einn af 17 sem náðu prófi. Hann er því þriðji Íslendingurinn sem fær IJF B réttindi en fyrir voru þeir Kolbeinn Gíslason sem fyrstur fékk þau og Yoshihiko Iura.
Kolbeinn Gíslason Yoshihiko Iura Þórir Rúnarsson