Dagskrá og kostnaður æfingabúðanna á Laugarvatni næstu helgi
Dagana 25-27 júlí verða æfingabúðir á vegum JSÍ á Laugarvatni og er dagskrá og kostnaður hér neðar. Hver og einn sér um að koma sér til og frá staðnum svo menn ættu að tala saman (símanúmer á þátttakendalista) og sameinast í bílum. Hafa með sér sæng eða svefnpoka og minnst tvo hreina júdóbúninga.
Föstudagur 25. júlí
18:00-20:00 Mæting
18:00-? Fótbolti/karfa – Frjáls mæting
21:00 Kvöldkaffi
Laugardagur 26. júlí
07:15 Hlaup
08:00 Morgunmatur
09:30-11:30 Júdóæfing
12:00 Hádegismatur
14:00-16:00 Júdóæfing
16:15 Síðdegiskaffi
18:30 Kvöldmatur
19:30-? Fótbolti/karfa – Frjáls mæting
21:00 Kvöldkaffi
Sunnudagur 27. júlí
07:15 Hlaup
08:00 Morgunmatur
09:30-11:30 Júdóæfing
12:00 Hádegismatur
14:00-16:00 Júdóæfing
16:30 Brottför
Gisting pr/nótt: 1.600
Morgunmatur: 700
Hádegismatur: 1.200
Miðdagskaffi: 600
Kvöldmatur: 1.200
Kvöldkaffi: 700
Total fyrir ofangreindan pakka kr. 10.200