Líklega sýnt beint
Vorum að fá fréttir af því að líklega verði sýnt beint frá Móða og hefst þá útsending um kl. 04:00 og Móði keppir líklega um kl. 04:20. Hér er pdf skjal með 100 kg flokknum og hér er tengill á Alþjóða Júdósambandið og eru þar upplýsingar um fleiri þyngdarflokka, myndir og fleira.
Fyrsti mótherji Móða og vonandi ekki sá eini verður Pablo Figueroa 27 ára gamall Puerto Rico búi. Hann er 125 kg og 1.86 cm á hæð. Hér neðar er helsti árangur hans.
Þetta má sjá á http://www.judoinside.com/uk/?factfile/view/38886/Pablo_Figueroa