Mót fyrir börn 10 ára og yngri
Sunnudaginn 16. nóv. heldur júdódeild UMFG mót fyrir börn 10 ára og yngri.
Keppnisstaður er íþróttahúsið í Grindavík og hefst vigtun kl. 9:30 og keppnin hefst svo kl. 10.
Nánari upplýsingar hjá Jóhannesi Haraldssyni í síma 897 1494