Athugið breytt áætlun
Skráðir eru tæplega 200 keppendur á Íslandsmóti yngri en 20 ára og er það um 35% fjölgun frá því í fyrra. Ákveðið hefur verið að breyta fyrri áætlun og byrja á yngstu aldursflokkunum og keppt verður á þremur völlum. Verið mætt að minnsta kosti einni klukkustund áður en keppni hefst í viðkomandi þyngdarflokki því ef það verða forföll hjá keppendum gengur mótið hraðar fyrir sig.
Frá kl. 9-11 Aldursflokkur 11-12 ára + sveitakeppni (U13)
Frá kl. 10:30-12 Aldursflokkur 13-14 ára + sveitakeppni (U15)
Frá kl. 12-14 Aldursflokkur 15-16 ára + sveitakeppni (U17)
Frá kl. 14-17 Aldursflokkur 15-19 ára + sveitakeppni (U20)
Vigtun fyrir alla aldursflokka frá kl. 18-19 föstudagskvöldið 13. mars í klúbbunum
Mótið verður laugardaginn 14. mars í Júdódeild Ármanns Laugardal
Mætið tímanlega því ef einhver afföll verða á þátttöku þá gengur mótið hraðar fyrir sig og strax byrjað á næstu flokkum.