Hér er gróf tímaáætlun miðað við að allir skráðir keppendur mæti.
Á Föstudag er ekki hægt að byrja fyrr en kl. 19 þar sem síðustu keppendurnir koma ekki fyrr en um kl. 18 og við verðum að vera búnir fyrir kl. 22 þar sem húsinu er lokað þá. Á laugardag hefst keppni kl. 9 og eru áætluð mótslok um kl 14:00
Föstudagur 24. apríl frá kl. 19-22
Karlar +100 kg, -100 kg, -90 kg, -81 kg.
Konur -57 kg, -63 kg, -70 kg, -78 kg, Opinn flokkur og sveitakeppni.
Laugardagur 25.apríl frá kl. 9:00 til 14:00
Karlar -60 kg, -66 kg, -73 kg, Opinn flokkur og sveitakeppni.
Einstaklingskeppnin er ca. frá 9-11:30 og hefst þá sveitakeppnin sem stendur yfir í rúmlega 1 1/2 tíma.
ATHUGIÐ að það verður keppt á tveimur völlum og ekki endilega í ofangreindri röð.