Hér eru úrslitin úr þriðju umferð.

Laugardaginn 14. nóvember fór þriðja umferð fram í bikarkeppni JSÍ yngri en 15 ára og var hún að þessu sinni haldin hjá Júdódeild KA á Akureyri. Þau sex lið sem höfðu komist áfram í þriðju og næstsíðustu umferð voru KA-A, ÍR-A, Grindavík og JR-A, JR-B og JR-C. Því miður mætti lið ÍR inga ekki og féll það því úr keppni. Tvö efstu liðin úr hvorum riðli komust áfram og munu keppa til úrslita. Hér neðar eru úrslitin.

pdf Bikarkeppni3U15_A ridill

pdf Bikarkeppni3U15 A ridill Einstaklingar

pdf Bikarkeppni3U15_B ridill

pdf Bikarkeppni3U15 B ridill Einstaklingar

Úrslit úr þriðju umferð
Riðill-A Riðill-B
1 Grindavík KA-A
2 JR-B JR-A
3 JR-C ÍR-A
Rauðlituðu liðin féllu úr keppni