Í síðustu viku keppti Sævar Róberts á EUROPEAN SENIOR CUP í Hamborg ásamt sjö öðrum Íslendingum og tók þátt í æfingabúðum í framhaldi af því. Á morgun mun hann hinsvegar mun Svæar keppa í sínum aldursflokki því hann framlengdi þýskalandsferðinni og keppir -90 kg á EUROPEAN JUNIOR CUP í Berlín.
Hermann Unnarsson verður honum til aðstoðar og jafnframt er Þórir Rúnars að dæma á þessu móti.
Hægt er að fylgjast með mótinu á:
http://www.german-judo.de/de/2010/ec_u20/listen.php?l=en&s=gkm&sw=6