- Haustmót JSÍ verður haldið laugardaginn
9. október. mótið er fyrir fullorðna, 15 ára og eldri ( 1995 og fyrr). -
Mótið hefst Kl. 11:00. Nánari tímasetningar tilkynntar að loknum skráningarfresti. -
Mótsstaður verður að þessu sinni á Selfossi, í íþróttahúsinu Iðu rétt við Fjölbrautarskólann -
Vigtun verður á mótsstað á keppnisdegi frá kl. 9 – 9:30
Nánari upplýsingar er að finna í mótstilkynningu hér að neðan.