Hópmynd samæfing 18 maí 2011 Norðurlandameistaramótið í júdó verður haldið 21. og 22. maí eða næstu helgi í Ósló . Þangað fara 28 keppendur frá sex félögum og hefur  líkast til aldrei áður jafn fjölmennt lið frá Íslandi tekið þátt í mótinu. Auk keppenda verða þrír þjálfarar með hópnum, einn dómari  og fararstjórar. Í hópinn vantar þó tvo landsliðsmenn þá Þormóð Jónsson +100 kg og Hermann Unnarsson -81 kg sem dvelja nú við æfingar í Tékklandi og munu taka þátt í öðrum viðburðum á næstunni. Það eru rúmlega þrjúhundruð keppendur skráðir til leiks frá öllum norðurlöndunum og búist er við hörku keppni en meðal keppenda verða nokkrir nýbakaðir verðlaunahafar frá Opna Breska síðastliðna og helgi. Landsliðsmenn okkar eru í fínu formi, hafa undirbúið sig vel og leggst mótið vel í alla.  Á laugardag verður keppt í U17 og U20 ára og á sunnudag í senioraflokkum. Á meðfylgjandi mynd sem tekin var á sameiginlegri æfingu í gær má sjá flesta þeirra sem keppa munu í Ósló.

Landslið Íslands í júdó á NM 2011 ásamt fylgdarliði.

Aldursflokkur Þyngdarflokkur Félag

1

Guðjón Sveinsson U17 -66 Grindavík

2

Logi Haraldsson U17 -73 JR

3

Björn Lúkas Haraldsson U17 -81 Grindavík

4

Egill Blöndal U17 -81 Selfoss

5

Kristján Hansson U17 -81 Ármann

6

Helga Hansdóttir U20 -57 KA

7

Daníela Daníelsdóttir U20 -63 JR

8

Eysteinn Finnsson U20 -66 Ármann

9

Gísli Haraldsson U20 -66 ÍR

10

Kjartan Magnússon U20 -66 ÍR

11

Ingi Þór Kristjánsson U20 -73 JR

12

Sigurpáll Albertsson U20 -90 Grindavik

13

Sævar Róbertsson U20 -90 JR

14

Ásta Arnórsdóttir Senior -57 JR

15

Anna Soffia Víkingsdóttir Senior -70 Ármann

16

Sigrún Elísa Magnúsdóttir Senior -78 JR

17

Eiríkur Kristinsson Senior -73 JR

18

Tómas Helgi Tómasson Senior -73 Ármann

19

Jón Þórarinsson Senior -81 JR

20

Kristjan Jónsson Senior -81 JR

21

Sveinbjörn Iura Senior -81 Ármann

22

Vignir Stefansson Senior -81 Ármann

23

Birgir Páll Ómarsson Senior -90 Ármann

24

Símon Barri Haraldsson Senior -73 JR

25

Ingþór Örn Valdimarsson Senior -100 KA

26

Þorvaldur Blöndal Senior -100 Ármann

27

Andri Gunnarsson Senior +100 JR

28

Björn Sigurðarson Senior +100 Ármann

29

Axel Jónsson Þjálfari Þjálfari

30

Bjarni Friðriksson Þjálfari Þjálfari

31

Sævar Sigursteinsson Þjálfari Þjálfari

32

Marija Dragic Skúlason Dómari Dómari

33

Þórarinn Halldórsson Fararstjóri Fararstjóri

34

Magnús Ólafsson Formaður JSÍ Formaður JSÍ