Dagskrá KYU móts I. 2012 sem haldið verður hjá Júdódeild ÍR í Breiðholtinu næsta Laugardag er eftirfarandi.
Frá kl. 10:00 -12:00 verður keppni í aldursflokkum 11-12 ára og 13-14ára
(Vera mætt ekki seinna en 9:15.)
Keppni í öðrum aldursflokkum hefst strax að lokinni keppni 11-14 ára eða um kl. 12:00 og mótslok í síðasta lagi kl. 14:00. (Vera mætt kl. 11 í síðasta lagi ef mótið gengur hratt fyrir sig.)