Judosamband Íslands
The National Judo Federation of Iceland
Afmælismót JSÍ fyrir aldursflokka yngri en 21 árs verður haldið næsta laugardag í JR. Tímasetningar tilkynntar að loknum skráningarfresti. Búast má við að keppni í aldursflokkum U13 og U15 hefjist kl. 10:00 og U18 og U21 kl. 13:00.