Judosamband Íslands
The National Judo Federation of Iceland
Þá fer keppnin að hefjast. strákarnir eru vel stemmdir og til í slaginn. Fullt af topp keppendum og þar á meðal silfuhafi frá HM 2011 í 81 kg flokknum hjá Sveinbirni.