Sex íslensk ungmenni unnu til 6 gullverðlauna, 5 silfurverðlauna og 5 bronsverðlauna á júdómeistaramótum í Bandaríkjunum dagana 28.-30. júní og 5.-7. júlí. Enn er eitt meistaramót eftir en hópurinn er í fimm vikna ævintýraför um Bandaríkin, einskonar júdópílagrímsför þar sem klúbbar eru heimsóttir og mikið æft.
Hér er samantekt af ferðinni fram að þessu