
Landsliðsþjálfarar okkar þau Anna Víkingsdóttir, Hermann Unnarsson og Jón Þórarinsson munu um næstu helgi taka þát í þjálfaranámskeiði sem haldið verður í Lindesberg í Síþjóð undir leiðsögn Dr. Michail Tonkonogi og Jane Bridge 8. dan en hún varaforseti EJU og sér um menntunnarmál á þeirra vegum.