Judosamband Íslands
The National Judo Federation of Iceland
Þeir feðgar, Davíð Áskelsson og Elfar Davíðsson ásamt félaga sínum Ingimar Halldórsyni, allir úr Judodeild Ármanns, þreyttu 1. dan próf í gær 16. maí og stóðust allir með glæsibrag. Til hamingju allir með áfangann.