Júdosamband Íslands vill vekja athygli á dagskrá Haustmóts 2019 hefur verið hefur verið uppfærð.
Helstu breytingar:
Leyfilegt er í öllum aldursflokkum að vera einu kg yfir flokksmörkum.
Viktun U13/U15/U18/U21 fer fram 9:00-9:30
Viktun Seniora fer fram 11-12, en leyfilegt er einnig að vikta kl 9:00-9:30.
Keppni hefst hjá U13/U15/U18 kl 10
Keppni hefst hjá U21 kl 11:15
Keppni hefst hja Seniorum kl 13.