

Þeir Jóhann Másson (JR) formaður JSÍ og Gísli Egilsson (JDÁ) hafa tekið gráðuna 3. dan og stóðust þeir prófið með ágætum þar sem þeir voru prófaðir í Katame-No-Kata. Þeir tóku prófið saman og voru Uke hjá hvor öðrum. Óskum við þeim til hamingju með áfangann.