

Sveinbjörn Iura er nú laus úr einangrun í Antalya Tyrklandi. Sveinbjörn greindist jákvæður af covid-19 veirunni 1. apríl þegar hann var skimaður fyrir henni í tengslum við þátttöku hans á Grand Slam Antalya. Sveinbjörn varð að hætta við keppni og var settur einangrun ásamt föður sínum greindist ekki með veiruna, en samkæmt sóttvarnarreglum mótshaldara þurfa allir liðsfélagar að fara í 10 daga sóttkví ef einn liðsfélagi greinist jákvæður.
Feðgarnir stefna á að koma heim til Íslands við fyrsta tækifæri