Árlega Judohátíð EJU hefst á þriðjudaginn 6. júlí og stendur til 15. júlí Boðið verður upp á mikið úrval netfyrirlestra og námskeiðum sem hægt er að taka þátt í, þátttakendum að kostnaðarlausu.

Hér að neðan gefur að lýta dagskránna, en meðal fyrirlesara eru heimsþekktir sérfræðingar.

6.july15:00Training BasicsHiroshi KATANISHI
8.july15:00Training to include Special NeedsTomas RUNDQVIST
10.july10:30Round Table:
Women in European judo: How can we achieve equality?
Jane BRIDGE
Dr. Sanda CORAK
Rowena BIRCH
Driton KUKA,
Kristiina PEKKOLA & Dr. Jesper Fundberg
Dr. Mike CALLAN
11.july10:00Family JudoYury KRISHCHUK & Olga TOKAREVA
13.july15:003 Questions to Jigoro KanoYves CADOT
15.july15:00Teaching Kata to KidsMikihiro MUKAI
 
Einu kröfur námskeiðisins er að niðurhala zoom forritinu og  og fylgjast með.Nánari upplýsingar munu fylgja á heimasíðu og samfélagsmiðlarásum EJU og einnig á heimasíðu jsi.is. Endilega fylgjist með uppfærslum daglega.

Heimasíða EJU