Dagsetning: Reykjavík Open 2022 verður haldið 29. Janúar.

Keppnisstaður: Laugardalshöll, Engjavegi 8. 104 Reykjavik

Krafa er gerð að allir íslenskir keppendur, þjálfarar, dómarar og annað starfsfólk mótsins síni fram á neikvæða niðurstöðu hraðprófs sem er ekki meira en 48 tíma gömul við komu á keppnistað á mótsdag. Skannaður verður QR kóði við inngang.

Hér er hlekkur á viðurkennda hraðprófsstaði sem bjóða upp á ókeypis sýnatöku.

Skráning: Skráningarfrestur er 17. Janúar og íslenskum keppendum ber að skrá sig í skráningarkerfi JSÍ.

keppnisgjald greiðist samhliða á reikning 0323-26-202 kt: 450274-0709.

Keppnisgjald er 5000kr.

Keppendur þurfa að vera fæddir 2007 eða fyrr og lágmarks gráðuskilyrði er 2.kyu.

Nauðsynlegt er fyrir keppendur að hafa bæði hvítan og bláan galla.

Tryggingar: Mótshaldari og/eða JSÍ ber ekki ábyrgð á meiðslum eða slysum er verða í keppni. Keppendur eru sjálfir ábyrgir fyrir sínum eigin tryggingum.

Vigtun: Grand Hótel, Sigtúni 28.

Keppendum er heimilt er að vera 1 kg yfir þyngdartakmörkunum hvers flokks fyrir sig.

Mæta í vigtun á auglýstum tíma svo enginn missi af þátttöku.

Áætlun

 Föstudagur 28. Jan

15:00-18:00     Óopinber viktun, Grand Hotel Reykjavik

18:00-19:00     Opinber viktun, Grand Hotel Reykjavik

20:00-21:00 Dregið í flokka

Laugardagur 29. Jan

(ath) áætlun keppnisdags getur tekið breytingum eftir að skráningu líkur.

10:00 Allir þyngdar flokkar, konur og karlar, undanrásir

14:00 Úrslita viðureignir

Skipuleggjandi:

  • Judosamband Íslands
  • sími: +354 6923595
  • email: jsi@jsi.is