Uppskeruhátíð Judosambands Íslands var haldin 17. Desember. Þar sem judomaður ársins var útnefndur ásamt því að efnilegasta judofólkið árið 2022 var útnefnt. Ennig voru veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íþróttarinnar og einni afhentar heiðursgráður.
Judokarl ársins 2022
Karl Stefánsson úr Judodeild Ármanns sem keppir í +100 kg flokki karla Judofélagi var valin judomaður ársins 2022 og er það í fyrsta skiptið sem hann hlýtur þann heiður. Helsti árangur Karls á árinu eru 1. Sæti á Norðurlandameistaramóti, 1. sæti á Evrópumeistaramóti Smáþjóða, 1. Sæti á Íslandsmóti í -100 kg flokki.
Efnilegsta judofólk ársins 2022.
Helena Bjarnadóttir úr Judofélagi Reykjavíkur sem keppti í -63kg þyngdarflokki og Aðalsteinn Björnsson úr Judofélagi Reykjavíkur sem keppti ýmist í -73kg flokki voru útnefnd efnilegasta júdófólk ársins 2022.
Helsti árangur Helenu á árinu var eftirfarandi:
U15 U18 U21 Seniora
Afmælismót JSÍ 1. sæti
Vormót JSÍ 1. sæti
Íslandsmót 1. sæti
Haustmót 1.sæti 1. sæti
Helsti árangur Aðalsteins á árinu var eftirfarandi:
U18 U21 Seniora
Vormót JSÍ 1.sæti 1.sæti 1.sæti
Haustmót JSÍ 1.sæti 2.sæti 3.sæti
Reykjavíkurmeistaramót 3.sæti
Sveitakeppni JSÍ 1.sæti 2.sæti
Norðurlandamótið 2022 3.sæti 3.sæti
Evrópumót Smáþjóða 2022 1.sæti
Dan gráðanir
Eftirfarandi heiðursgráðanir voru veittar á árinu enginn hefur lokið hefðbundnu Dan gráðuprófi en sem komið er á árinu.
Heiðursgráðanir 2022
Marija Dragic Skúlason 4. Dan
Marija gat ekki verið viðstödd afhöfnina vegna veikinda, því tók eiginmaður hennar, Bjarni Skúlason við gráðuskjali fyrir hennar hönd.
Heiðursmerki JSÍ
Eftirtaldir einstaklingar fengu bronsmerki JSÍ.
Alexandra Koltunowska, Þjálfun og útbreiðsla, Judofélag Reykjanesbæjar.
Bylgja Dögg Sigurðardóttir, Streymi og beinar útsendingar, JSÍ
Dómari ársins 2022
Sævar Sigursteinsson var valin dómari ársins 2022 af kollegum sínum. Sævar gat verið viðstaddur verðlaunaafendinguna og því Yoshiko Iura við verðlaununum fyrir hans hönd.