U18/U21 landslið keppa um helgina 18-19 febrúar í Danmörku á Mastumae Cup. Keppendur koma frá 16 löndum. Auk keppenda frá Íslandi og Danmörku eru keppendur frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Eistlandi, Frakklandi,  Hollandi, Írlandi, Kanada, Japan, Lettlandi, Noregi, Spáni, Svíðþjóð, Tékklandi, Tyrklandi og Þýskalandi.

Keppt verður verður í aldursflokkum U18 og senior 18. Febrúar og í U21 þann 19. Febrúar. Íslenska liðið skipa: Aðalsteinn Björnsson -73kg U18/U21, Daron Hancock -73 U18/U21, Helena Bjarnadótti -63kg U18/U21, Kjartan Hreiðarsson -73 U21/Senior, Mikael Ísaksson -73 U18/U21, Romans Psenicnijs -66 U18/U21, Skarphéðinn Hjaltason -90 U21/Senior, Weronika Kommandera -57 U18/U21. Þjálfari er Zaza Simonisvhili og farastjóri er Þormóður Árni Jónsson.

Hér er slóð á heimasíðu mótsins: Matsumae 2023

Hér er hægt að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu

Dráttur