
Vormót JSÍ yngriflokka fór fram í KA heimilinu á Akureyri 18. mars. Keppendur voru um það bil 40 talsins frá 6 félögum. Mikið var um jafnar glímur og glæsileg tilþrif. Umgjörð mótsins var öll til fyrirmyndar og dómgæsla var í öruggum höndum Jóns Kristins Sigurðssonar og Jakobs Ingvarssonar.
Bein útsending frá mótinu á youtube