
Alþjóðlegi Júdó-dagurinn verður þann 28. október á fæðingardegi Jigoro Kano Shihan stofnanda Júdósins. Þemað í ár er “komdu með vin” svo við hvetjum alla til þess að koma með einhvern með sér á æfingu. Fögnum deginum og komum með vin á æfingu.
The National Judo Federation of Iceland
Alþjóðlegi Júdó-dagurinn verður þann 28. október á fæðingardegi Jigoro Kano Shihan stofnanda Júdósins. Þemað í ár er “komdu með vin” svo við hvetjum alla til þess að koma með einhvern með sér á æfingu. Fögnum deginum og komum með vin á æfingu.