
Reykjavík Judo Open 2024 verður haldið laugardaginn 27. janúar og hefst það með forkeppni kl. 9:30 og sem lýkur um kl. 12.
Brons og úrslitaviðureignir hefjast svo kl. 13:00 og ætti þeim að vera lokið um kl.14 en þá hefst keppni í opnum flokkum kvenna og karla sem ætti að ljúka um kl. 15:30.
Vigtun í föstudaginn 26. janúar í Laugardalshöllinni frá 17:00 -18:00 óformleg og formleg vigtun frá 18:00 – 19:00