Vormót JSÍ var haldið í KA heimilinu á Akureyri laugardaginn 16. mars. Mótið hófst kl. 10:00 og var til um 15:00
- Slóð á beina útsendingu
- Slóð á úrslit mótsins og tölfræði.
Við stefnum á að hafa Livescore á öllum viðureignum svo hægt sé að sjá hvaða viðureignir koma næst ef fólk er að fylgjast með á netinu.