
Hans Rúnar Snorrason sem hefur verið viðloðinn Judosambandi Íslands í áraraðir var afhent hvatningaverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2024. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 5. nóvember.
Hans Rúnar. Innilega til hamingju með verðlaunin. Gott að hafa öflugt fólk líkt og þig í starfinu.
