Afmælismót JSÍ 2025 U18 og U21 mun fara fram 1. mars og hefst kl 13:00. Mótsstaður Judofélag Reykjavíkur, Ármúla 17a

Keppt er í aldusflokkum U18 og U21.

Mótstilkynning.