
Vormót Júdósambands Íslands yngriflokka 2025 var haldið á Akureyri í KA heimilinu laugardaginn 22. mars.
Keppt var í eftirfarandi aldursflokkum:
- U13 ára, U15 ára, U18 ára og U21 árs
Íþróttaáhugafólk gat fylgst með beinni útsendingu frá mótinu á tveimur völlum.