Vormót JSÍ í Seniora flokkum verður haldið þann 5. apríl í ÍR heimilinu, Skógarseli 12.

Mótið hefst kl 12 og áætlað að því ljúki kl 15. Nánari upplýsingar að loknum skráningarfresti. Skráningarfrestur er til miðnættis mánudaginn 31. mars.

Mótstilkynning

Þetta verður fyrsta mót ÍR í yfir 15 ár. Júdódeild ÍR er nú komin með fjaðrandi gólf og nýjar dýnur.