
Dagana 2-4 maí fara fram æfingabúðir JSÍ. Æfingabúðirnar munu saman standa af randori og tækniæfingum þar sem undirbúningur fyrir NM og Smáþjóðaleika verður hafður að leiðarljósi. Æfingabúðirnar eru ætlaðar fyrir iðkenndur í U18 U21 og seniora flokkum. Eldri judomenn eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir.
Æfingabúðirnar fara fram í: Íþróttamiðstöð ÍR, Skógarseli 12a 109 Reykjavík
Á laugardaginn verður boðið upp á hádegismat og kostar hann 2500 kr.
Skráningafrestur er 28. apríl. og skal senda inn skráningu á thormodur@jsi.is. Í Skráningu er innifalinn hádegismatur.
Æskilegt er að þeir keppendur sem ætla sér að keppa erlendis taki þátt í æfingbúðunum.
Dagskrá
Föstudagur 2. maí
18:00-20:00 Judoæfing
Laugardagur 3. maí
10:00-12:00 Judoæfing
12:00-13.00 Hádegismatur
16:00-18:00 Judoæfing
Sunnudagur 4. maí
10:00-12:00 Judoæfing
Senda má fyrirspurnir á jsi@jsi.is
