Ársþing Judosambands Íslands (JSÍ) 2025 verður haldið 18. maí nk. í Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6, í sal B og C 3. hæð, kl. 11:00.

Málefni, sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skulu tilkynnt stjórn JSÍ minnst 21. degi fyrir þing.