21. Maí fór fram Íslandsmót 2022 yngri flokka þ.e.a.s. U13, U15, U18 og U21. Keppendur voru alls 57 frá 8 félögum þar af 49 strákar og 8 stúlkur.
Judofélag Reykjavíkur var það félag sem voru með flesta Íslandsmeistara titla eða 11. Næstir þar eftir kom Selfoss með 3 og Tindastóll og Judofélag Reykjanesbæjar voru með einn hvor.
Mikið var um tilþrif, falleg köst og frábæra vinnslu golfglímu en 70 af 79 viðureignum kláruðust á ippon.
Hér að neðan má sjá streymi frá mótinu, öll úrslit mótsins og myndir af verðlaunahöfum.