Dagana 9-11 september verða æfingabúðir á vegum JSÍ í Reykjavík (Ármanni). Æfingabúðirnar munu saman standa af randori og sértækum þrekæfingum fyrir judo. Þjálfari er Zaza Simonishvili landsliðsþjálfari. Æfingabúðirnar eru ætlaðar fyrir iðkenndur í U18, U21 og seniora flokkum. Einnig er stefnt að því að vera með fræðslu um hámarsknýtingu orku og súrefnis og endurheimt. Eldri judomenn eru einnig hjartanlega velkomnir.
Æfingar fara fram æfingasal Ármanns, Engjavegi 7, 104 Reykjavík
Hægt verður að borða hádegismat í matsal ÍSÍ, Engjavegi 6 og kostar hann 1850 kr
Skráningafrestur er 5. september. og skal senda inn skráningu á jsi@jsi.is
Dagskrá
Föstudagur 9. september
18:00-19:30 Judoæfing
Laugardagur 10. september
11:00-12:30 Judoæfing
13:00-14.00 Hádegismatur (ÍSÍ),
14:30-16:30 Fræðsla um hámarsknýtingu orku og súrefnis og endurheimt
17:00-19:00 Judoæfing
Sunnudagur 11. september
09:30-11:30 Judoæfing
12:00-13:00 Hádegismatur
14:00-16:00 Judoæfing
Senda má fyrirspurnir á jsi@jsi.is
[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]