Nú styttist í Norðurlandamótið 2023, sem haldið verður í Drammen, Noregi um helgina 13-14 maí Keppendur eru rétt tæplega fimmhundruð þrjúhundruð frá öllum Norðurlöndunum. Fyrir utan keppni í karla og kvenna flokkum þá verður einnig keppt í U21 árs og U18 ára aldursflokkum og auk þess í aldursflokkum 30 ára og eldri. Á laugardaginn verður keppt í senioraflokkum karla og kvenna og einnig í aldursflokkum karla og kvenna U18. Á sunnudaginn verður svo keppti í aldursflokki U21 árs karla og kvenna og Veterans þ.e. 30 ára og eldri.

Nánari upplýsingar:

Nordic Judo Championships 2023

Hægt er að fylgjast með gangi mótsins hér:

Brachets and schedule

Live Resaults

Bein útsending:

Streymi

Lið Íslands á Norðurlandameistaramótinu í Judo 2023

Senior

Egill Blöndal

Gísli Fannar Egilson

Hrafn Arnarsson

Karl Stefánsson

Ingólfur Rögnvaldsson

U21

Birkir Bergsveinsson

Kjartan Hreiðarsson

Skarphéðinn Hjaltason

U18

Aðalsteinn Björnsson

Daron Hancock

Fannar Þór Júlíusson

Helena Bjarnadóttir

Mikael Ísaksson

Romans Psenicnijs

Weronika Kommandera

Veterans

Ari Sigfússon

Farastjórar og þjálfarar

Þormóður Árni Jónsson

Zaza Simonishvili