Fyrsti stjórnarfundur fór fram þann 12. nóvember og hefur stjórn skipt verkum til eftirtaldra aðila. Daníela Rut Daníelsdóttir er varaformaður, Björn Hjaltested Gunnarsson er gjaldkeri og Aleksandra Lis er ritari.

Hér má sjá skipun stjórnar og nefnda.

Fundargerð fyrsta fundar hefur verið birt á vefsíðu sambandssins.