Allt klárt fyrir Reykjavík Open á RIG á morgun, laugardaginn 25. janúar.
Mótið hefst kl 12:00 í laugardalshöll en einnig verður hægt að horfa á í beinni hér.
Dagskrá:
Kl 12:00 hefst mótið með keppni í öllum þyngdarflokkum
Kl 14:30 hefjast brons og úrslitaglímur
Kl 15:00 – verðlaunaafhending
Kl 15:30 hefst keppni í opnum flokki karla og kvenna
Kl 17:00 mótslok
https://app.staylive.io/rigplay/judo
Æfingabúðir á sunnudaginn kl 10-12 hjá Judodeild Ármanns.