Meðfylgjandi er excel skjal vegna ÍM yngri en 20 ára þ.e. 11-12, 13-14, 15-16, og 15-19 ára.
Í fyrra var mótið frá kl. 9-13:30 fyrir 11-12 og 13-14 ára og frá 13:30 til 18:30 fyrir 15-16 og 15-19 ára og ekki er búist við færri keppendum núna.
Þar sem mikið er um fermingar á sunnudeginum þarf að gera breytingar á mótsdegi og líklega verður keppt í aldursflokkum 11-14 ára á föstudagskvöld og aðrir flokkar á laugardegi og verður það ákveðið í vikunni.
Athugið að fylla út öll blöð (Einstaklingar, Sveitakeppni og starfsmenn/dómarar) og einnig í þá sem ætla að keppa í opnum flokkum.
Nánari tímasetningar verða tilkynntar að loknum skráningarfresti svo vinsamlegast virðið hann.
mots_tilkynning_im_2008_u20