Páskamót JR og Góu 2012 verður haldið næsta laugardag og fer að venju fram hjá JR. Keppnin hefst kl. 10:00 hjá yngsta aldursflokknum 6-10 ára. Vigtun fyrir alla aldursflokka 14 ára og yngri er frá 8:30 til 9:00 og fyrir 15 ára og eldri frá kl. 11:30 til 12:00.
Þeir sem mæta ekki í vigtun á réttum tíma verða afskráðir svo keppnin geti hafist á réttum tíma.
Nánari upplýsingar hér. Páskamót JR og Góu 2012