Þeir Sveinbjörn Iura og Davið Örn Jónsson munu keppa í Sindelfingen á EC seniora næstu helgi þ.e. dagana 20-21 júlí. Davíð keppir í -73 kg flokki á laugardaginn og Sveinbjörn í -81 kg flokki á sunnudaginn. Að lokinni keppni taka þeir þátt í æfingabúðum og munu koma heim aftur um miðja næstu viku. Meira síðar.