Vormót JSÍ 4. apríl
Vormót seniora verður haldið laugardaginn 4. apríl í Júdódeild Ármanns.
Vigtun fer fram daginn áður eða frá kl. 18:30 til 19:00 í klúbbunum.
Lokaskráning miðvikudaginn 1. apríl í næstu viku.
Minni á nýjar keppnisreglur í aldursflokkinn 15-16 ára varðandi armlása.
Í aldursflokkum 15-16 ára er bannað að nota kansetsu-wasa.