Hér eru upplýsingar um mótið í Hilleröd.
Farið verður með flugi FI-204 föstudaginn 27/11 kl. 08:00 og flogið á Kastrup og þaðan verður farið með lest til Hilleröd og tekur ferðin rúmar 30 mín.
Komið heim á sunnudagskvöld (29/11) með flugi FI-213 og lent í Keflavík kl. 22:20.
Keppni er öll á laugardeginum.
Kostnaðurin við þátttökuna er umþaðbil svona.
Flug: 44.000 (Icelandair)
Gisting í júdósal: 2000 (Hafa með sér svefnpoka)
Keppnisgjald: 3500 (Mismunandi eftir aldursflokkum og einnig hvort keppt er í mörgum flokkum)
Lest frá Köben til Hilleröd: 3500 (Upphæð ekki staðfest en borgast í Köben.)
Matur í tvo daga: 7000 (Sumir meira aðrir minna eins og gengur en þetta ætti að sleppa)
Total: 60.000 kr
Hér er pdf skjal um mótið. Hillerdo 2009 01273