Þormóður Jónsson (JR) og Anna Soffía Víkingsdóttir (JDÁ) voru valin júdómenn ársins 2009 og Helga Hansdóttir (KA) og Sævar Róbertsson (JR) efnilegust í aldursflokki yngri en 20 ára.
Tilkynnt var um valið að loknu bikarmóti um helgina.
Við óskum þeim til hamingju