Vigtun fyrir báða dagana.
Föstudaginn 7. maí á Grand Hotel Reykjavik
Óformleg vigtun 18:00 – 19:00
Formleg vigtun 19:00 – 20:00
Dregið verður á föstudagskvöldið 7. maí kl. 21:00 fyrir alla flokka
Dómarafundur: 30 mínúum fyrir keppni á keppnisstað.
Dagskrá:
Laugardagur 8. maí
10:00-16:00 Seniors and Veterans (Karlar og konur)
Frá 10-13 verður keppt í seniora flokkum og allt klárað nema brons og gull glímur en þær hefjast rúmlega kl.14:00
Það verður gert hlé frá kl. 13-13:30 og mótið sett formlega kl. 13:30 og að því loknu hefst keppni öldunga og ætti henni að ljúka uppúr kl. 14.
Brons og úrslitaglímur klárast um kl. 15 og verðlaunaafhending og mótslok um kl. 16:00
Sunnudagur 9. maí
9:00-13:00 Cadets (Drengir og stúlkur U17)
9:00-13:00 Juniors (Piltar og konur U20)
Keppni í þessum aldursflokkum klárast að mestu um kl. 12 .
Þó verða nokkrir flokkar sem voru með útsláttarfyrirkomulagi kláraðir milli 12 og 13 og verðlaunafhending og mótslok stuttu seinna.
Eftir mótslok á sunnudegi verður skipulögð ein sameiginleg æfing fyrir alla aldursflokkana og vonandi með þátttöku allra þjóðanna.
Æfingin verður frá kl. 15:00 til 17:00 og nú mæta allir.