Fimmtudaginn 28 október hefjast Kata æfingar að nýju í Skell (æfingasal JDÁ).

Æfingatíminn er 20:15-21:15

Þetta eru góðar æfingar sem bæði nýtast þeim sem klára vilja Dan gráður, eða fyrir
aðra þá sem fullnuma vilja verða í Júdó. Það eru merkilega margar æfingar sem ekki
eru leyfðar í keppni sem fullfáir þekkja.

Nánari upplýsingar má finna (á ensku) hér : 
https://sites.google.com/site/judokataiceland/

Allir júdómenn og konur eru hvattir/hvattar til að bæta þekkingu sína og taka þátt í fróðlegum

og skemmtilegum æfingum.

Þjálfarar eru Yoshihiko Iura 7.dan og Björn H. Halldórsson 4.dan

Á áætlun er að æfingarnar verði haldnar eftirtalda daga :

28 okt.

04.nóv

11.nóv

18.nóv

25.nóv

02.des

09.des

16.des