Sveinbjörn, Logi og Grímur á æfingu í kvöld
Sveinbjörn, Logi og Grímur á æfingu í gærkveldi

Í dag fóru þeir Alexander Heiðarsson, Egill Blöndal, Logi Haraldsson, Sveinbjörn Iura ásamt landsliðsþjálfara Jóni Þór Þórarinssyni til Spánar þar sem þeir munu taka þátt í EJU árlegum æfingabúðum í Castelldefels. Þær hefjast 2. júlí og standa til 6. júlí. Þetta er liður í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið í Baku í september og þátttöku í Grand Prix og EJU mótum í júlí og ágúst.