15. desember verður haldin sjötta uppskeruhátíð JSÍ. Markmiðið með uppskeruhátíð JSÍ er að útnefna besta og efnilegasta júdófólk ársins ásamt því að heiðra og gráða þá sem unnið hafa júdó íþróttinni bæði gott og óeigingjarnt starf á liðnum árum.
Dagsetning: 15. Desember (Sunnudagur) kl 11-13 ath að þetta er ný dagsetning var áður 7. Des
Staðsetning: Íþróttamiðstöðin Laugardalur, Engjavegi 6, Fundarsalur E.