Breyting hefur verið gerð á áætlun mótsdags 25. janúar. Nú mun keppni hefjast kl 9. Vegna mikils fjölda skráninga. Önnur atriði áætlunar haldast óbreytt.

Dagsetning: Reykjavík Open 2020 verður haldið 25. Janúar.

Keppnisstaður: Laugardalshöll, Engjavegi 8. 104 Reykjavik

Skráning: Skráningarfrestur er 18. Janúar og íslenskum keppendum ber að skrá sig í skráningarkerfi JSÍ.

keppnisgjald greiðist samhliða á reikning 0323-26-202 kt: 450274-0709.

Keppnisgjald er 5000kr.

Keppendur þurf að vera fæddir 2005 eða fyrr og lágmarks gráðuskilyrði er 2.kyu.

Vigtun: Júdófélag Reykjavíkur, Ármúla 17.

Vikmörk upp á 2,5% eru leyfð frá efri mörkum þyngdarflokks. Sjá eftir-farandi töflu.

Karlar Konur 
FlokkurVikmörkFlokkurVikmörk
60.061.548.049.2
66.067.752.053.3
73.074.857.058.4
81.083.063.064.6
90.092.370.071.8
100.0102.578.080.0
yfir 100 yfir 78 

Áætlun

Föstdagur 24th Jan

15:00-18:00     Óopinber viktun, Judofelag Reykjavikur,

18:00-19:00     Opinber viktun, Judofelag Reykjavikur

Laugardagur 25th of Jan

9:00 Allir þyngdar flokkar, konur og karlar, undanrásir

13:45 Úrslita viðureignir

Sunnudagur 26th jan

10:00-11:30     Landsliðsæfing Júdódeild Ármanns.